Við látum þínar hugmyndir fá vængi hvort sem þær eru flóknar eða einfaldar.
Falcor er skapandi framleiðslufyrirtæki sem hugsar í lausnum.
Markmið okkar er að hjálpa fyrirtækjum að koma hugmyndum á framfæri með skilvirkum,hagkvæmum og faglegum hætti.