Við látum þínar hugmyndir fá vængi

Við látum þínar hugmyndir fá vængi hvort sem þær eru flóknar eða einfaldar. Falcor er skapandi framleiðslufyrirtæki sem hugsar í lausnum. Markmið okkar er að hjálpa fyrirtækjum að koma hugmyndum á framfæri með skilvirkum,hagkvæmum og faglegum hætti.

Við framleiðum high-end myndefni á einfaldan og ódýran hátt.
Falcor er lítið teymi með tvo fasta starfsmenn og hóp verktaka þegar kemur að stærri verkefnum. Það má líta á Falcor sem hljómsveit frekar enn formlegt framleiðslufyrirtæki við sníðum teymi fyrir hvert verkefni sem miðar að því að leysa það með hagkvæmum og faglegum hætti.

Við tökum að okkur framleiðslu verkefna af öllum stærðagráðum hvort sem þau eru stór eða smá, einnig erum við erum við liðlegir og kappsamir við að mæta þörfum viðskiptavina með sköpun, skilvirkni og fagmennsku að leiðarljósi.